International Conference CULTURE IS FOR EVERYONE Wrocław, 18-19 April 2016

CONCERT OF POLISH BLIND ARTISTS - ICELAND 22nd April 2016 at 8 p.m.

CONCERT OF ICELANDIC ARTIST - TEITUR MAGNÚSSON

CONCERT OF POLISH BLIND ARTISTS “FOR YOU“

Um verkefnið

Innan ramma verkefnisins „Ísland og Pólland gegn útilokun frá menningu“ hefur Centrum Kultury Wrocław-Zachód skipulagt í apríl nýjar uppákomur sem munu kynna menningarlega arfleifð beggja landanna gegnum viðburði með viðbættri sjónlýsingu – aðferð sem gerir blindum og sjónskertum kleift að taka aðstoðarlaust þátt í kvikmynda-, leik- og listasýningum sem og öðrum viðburðum.

Þann 6. apríl mun fara fram í sýningarsal CKWZ í Wrocław sýning með sjónlýsingu á íslensku kvikmyndinni „Djúpið“ í leikstjórn Baltasar Kormáks sem einn af þekktustu íslensku kvikmyndaleikstjórum. Sagan segir frá atburðum frá mars 1984 þegar ískaldur sjórinn við suðurströnd Íslands varð að vettvangi átakanlegrar þrek- og þolraunar íslenskra sjómanna þegar báturinn þeirra fór á kaf.

Á Íslandi munu fara fram tveir viðburðir. Þann 23. apríl á Café Rósenberg í miðborg Reykjavíkur, við opnun listahátíðarinnar List án landamæra, verða haldnir tónleikar blindu tónlistarkonunnar Katarzynu Nowak, sem er heiðursverndari sjónlýsingar.

Þann 24. apríl í Bíó Paradís verður sýnd með sjónlýsingu pólska kvikmyndin „Lech Walesa. Maður vonar“ í leikstjórn Andrzej Wajda. Sýning myndarinnar verður hluti af hátíðlegri opnun á Pólskum kvikmyndadögum sem skipulagðir eru af pólska sendiráðinu á Íslandi. „Lech Walesa. Maður vonar“, þar sem hinn þekkti leikari Robert Więckiewicz fer á kostum, sýnir einstök umskipti óbreytts verkamanns, sem upptekinn er af daglega lífinu, yfir í innblásinn leiðtoga.

Aðgangur að öllum viðburðum er ókeypis. Boðsmiðar verða til móttöku í dagskrárdeild CKWZ og í miðasölu Bíó Paradísar.

Ísland og Pólland gegn útilokun frá menningu

This three-year international exchange of art done on the basis of the idea of ​​audio description. The project aims to promote best practice sharing culture, people with disabilities, the promotion of the cultural heritage of both countries and to deepen the understanding between the Poles and the Icelanders.